Glærur frá laugardagsfundi með Konráði

73

Laugardaginn 21. september sl. kom Konráð S Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs og flutti erindi um þróun skattbyrði á Íslandi, samsetningu skatta, tryggingargjaldið og margt annað áhugavert. 

Fyrir áhugasama þá eru glærurnar frá fundinum hér fyrir neðan. 

[pdf-embedder url=”http://www.xdkop.is/wp-content/uploads/2019/09/2019-09-21-glærur-af-fundi.pdf”]