Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi

387

Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi boðar hér með til aðalfundar þann 26.febrúar næstkomandi.

Framboð til formanns og til stjórnar þurfa að berast á netfangið xdkop@xdkop.is minnst fjórum dögum fyrir auglýstan aðalfundardag samkvæmt 35gr. d liðar skipulagsreglna Sjálfstæðisflokksins.

Vinsamlegast athugið að Málfundafélagið Baldur og Eddurnar, félag Sjálfstæðiskvenna í Kópavogi, hafa ekki kjörgengi á aðalfundi Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi.

Staður og dagsetning: Miðvikudagurinn 26.febrúar, kl: 20:00, Hlíðasmára 19. 201 Kópavogi

Fundarefni:

1. Skýrsla stjórnar

2. Reikningar fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi

3. Lagabreytingar

4. Stjórnarkjör

a. Kosning formanns

b. Kosning aðal- og varamanna í stjórn

c. Kosning formanns fjáröflunarnefndar

d. Kosning endurskoðenda

e. Kosning fulltrúa í kjördæmisráð

5. Kjör fulltrúa í stjórn Þorra hf.

6. Önnur mál