Andri Steinn Hilmarsson

244

Fæddur árið 1993 og er á fyrsta ári í fjármálaverkfræði við Háskólann í Reykjavík.

Andri hefur gengnt ýmsum félagsstörfum í gegnum tíðina. Þar má meðal annars nefna setu hans sem formaður Sambands íslenskra framhaldsskólanema, Ármaður Skólafélags Menntaskólans við Sund og er hann í dag formaður Týs, félags ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi.

Andri Steinn leggur áherslu á ábyrga fjármálastjórn, þéttingu byggðar, fjölgun á ódýru húsnæði og byggingu stúdentagarða á Kársnesi.