Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri kynnir fjárhagsáætlun fyrir árið 2022

428

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi mun fara yfir fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2022 á næsta laugardagsfundi.

Velkomin á morgunfund hjá Sjálfstæðisfélagi Kópavogs þann 13. nóvember næstkomandi kl. 10.00!

Heitt kaffi á könnunni og huggulegt kruðerí.

Hlökkum til að sjá þig, stjórnin.

þessum fundi hefur verði frestað vegna samkomutakmarkana.