BLEIKT BOÐ EDDUNNAR

391

Félag sjálfstæðiskvenna í Kópavogi, Eddan, heldur bleikt boð að Hlíðarsmára 19, miðvikudaginn 26. október. Húið opnar kl. 17. Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra, Ásdís bæjarstjóri flytja stutt ávörp auk þess sem Hvítvínskonan mætir á svæðið og skálar við gesti.
Konur eru hvattar til að mæta í bleiku og styðja gott málefni. Tilvalið tækifæri til að koma saman og styrkja tengslin og hitta skemmtilegar konur.