Fjölskyldu – grilldagur með frambjóðendum!

761

Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs og stjórn Týs, félag ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi býður í
sameiginlega grill- og fjölskylduveislu félaganna í Hlíðasmára 19 næsta laugardag, þann 5.júní kl:11!

Markmið fundarins er að hittast, kynnast frambjóðendum fyrir Suðvesturkjördæmi og hafa gaman.

Dagskrá er eftirfarandi:
11:00 Frambjóðendur kynna sig og sýnar áherslur stuttlega.
12:00 Grillveisla, sápukúlur oflr. fyrir börnin.

Í Kópavogi verður kosið samkvæmt eftirfarandi skipulagi:

10. júní -> Hlíðasmára 19 kl 17:00 – 20:00

11. júní -> Hlíðasmára 19 kl. 17:00 – 20:00

12. júní -> Lindaskóla kl. 09:00 – 18:00