Framboðsfundur 5. mars

1611

Laugardaginn þann 5.mars verður opinn fundur með frambjóðendum sem gefa kost á sér í 1. sæti.

Fundarstjóri verður Óli Björn Kárason og verður fundinum streymt í beinni á Facebook.

Frambjóðendur verða á staðnum og taka spjallið við gesti.

Þeir sem vilja senda inn spurningar til frambjóðenda en komast ekki á fundinn, er bent á netfangið: xdkop@xdkop.is

Verið velkomin í Hlíðasmára 19, kl. 10, laugardaginn 5. mars.

Kaffi og kruðerí í boði.

Kær kveðja,

Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs

Allar upplýsingar um prófkjörið og frambjóðendur er að finna HÉR