Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi 2014

415

Fréttatilkynning frá fulltrúaráðis sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi:

Á fundi fulltúaráðs sjálfstæðisfélagana í Kópavog sem haldin var í kvöld 12 mars var lögð fram tillaga kjörnefndar að framboðslista flokksins við bæjarstjórnarkosningar sem fram eiga að fara 31 maí 2014.

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi við bæjarstjórnarkosningar 31. maí 2014 verður þannig skipaður.

1. Ármann Kr Ólafsson bæjarstjóri
2. Margrét Friðriksdóttir skólameistari
3. Karen E. Halldórsdóttir Ms mannauðsstjórnun.
4. Hjördís Ýr Johnson kynningarstjóri
5. Guðmundur Geirdal sjómaður
6. Margrét Björnsdóttir bæjarfulltrúi
7. Jón Finnbogason lögmaður
8. Andri Steinn Hilmarsson háskólanemi
9. Anny Berglind Thorstensen hjúkrunar-og viðskiptafræðingur
10. Gunnlaugur Snær Ólafsson háskólanemi
11. Rakel Másdóttir háskólanemi
12 Kjartan Sigurgeirsson kerfisfræðingur
13. Áslaug Thelma Einarsdóttir verkefnastjóri
14. Ólafur Örn Karlsson viðskiptafræðingur
15. Ása Inga Þorsteinsdóttir deildarstjóri
16. Lovísa Ólafsdótttir heilsuhagfræðingur
17. Þórir Rúnar Geirsson lögreglumaður
18. Þórdís Helgadóttir hárgreiðslumeistari
19. Jón Haukur Ingvason framkvæmdastjóri
20. Sigríður Kristjánsdóttir lektor í skipulagsfræði
21. Stefán Runólfsson f.v.framkvæmdastjóri
22. Gunnsteinn Sigurðsson f.v bæjarstjóri

Framboðslist Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi var samþykktur samhljóða.