Fyrsti fundur á nýju ári 11.janúar

347

Kæru félagar og vinir

Til okkar í Hlíðasmára koma tveir heiðursmenn, hagfræðingarnir Ólafur Arnarson og Ólafur Ísleifsson.

Ræða þeir um íslensku krónuna, gjaldeyrishöft og vexti Seðlabankans.

Endilega komið, hlustið, spjallið og drekkið brakandi gott kaffi 🙂 ….. Bakkelsið á sínum stað