Fyrsti fundurinn okkar !

363

Kæru félagar og vinir,

Takk fyrir góða mætingu á fyrsta fundinn okkar þennan veturinn.  Það var gaman að koma saman og ræða málin eftir gott sumarfrí.  Mál er varðar bæinn okkar og áframhaldandi uppbyggingu.  Við þökkum oddvita okkar í Kópavogi fyrir góða og faglega yfirferð.  Það mátti heyra frá bæjarstjóranum okkar, Ármanni Kr. Ólafssyni að margt jákvætt er í gangi og tekur maður eftir þeim faglegu vinnubrögð, sem skila sér í betri bæ.

Það er gott að búa í Kópavogi 🙂