Gunnlaugur Snær Ólafsson

162

Gunnlaugur stundar stjórnmálafræðinám við Háskóla Íslands.

Hann hefur starfað sem Framkvæmdastjóri Heimssýnar – hreyfingu sjálfstæðissinna í Evrópumálum og hefur einnig starfað í stjórnmáladeild Bandaríska sendiráðsins á Íslandi, hjá öryggisdeild Bandaríska sendiráðsins í Bagdad og sem pólítískur ráðgjafi hjá borgarstjórnarflokk Höyre í Ósló. Í félagsstarfi hefur Gunnlaugur tekið að sér mörg verkefni þar má nefna ýmis nefndar og trúnaðarstörf fyrir Sjálfstæðisflokkinn, ásamt því að gegna varaformennsku í Ísafold – félagi ungs fólks gegn ESB-aðild. Þá hefur hann gegnt formennsku í Félagi íhaldsmanna frá stofnun þess.