Hvað er kulnun í starfi og hvað er helst til ráða?

462

Laugardagsfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs 15. september kl. 10:00, í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðasmára 19.

Inga Reynis verslunarstjóri, erindi hennar heitir reynslusaga af kulnun.
Ingibjörg Loftsdóttir sviðstjóri rýnissviðs Virk, erindi hennar heitir VIRK og forvarnir.
Ragnar þór Pétursson formaður kennarasambands Íslands, erindi hans heitir kulnun í starfi.

Kaffi og bakkelsi á staðnum að vana.

Allir velkomnir.

Kveðja,
Sjálfstæðisfélag Kópavogs