Hvað gerir ESB fyrir sveitarfélögin. Uppgjör 30% fyrirtækja í erlendum gjaldmiðli.

368

Kæru félagar í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi.

Næstkomandi laugardag, þann 7. verður fundur hjá okkur í Hlíðasmára á sama tíma og venjulega.  Við byrjum klukkan 10:00 og verðum til 12:00.

Þetta verður kraftmikill fundur og spennandi.  Framsögumenn hjá okkur verða Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Halldór Halldórsson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og Vilhjálmur Bjarnason alþingismaður.  Yfirskrift þessa fundar er “Hvað gerir ESB fyrir sveitarfélögin” og  “uppgjör 30% fyrirtækja á íslandi í öðrum gjaldmiðli en Ísl-krónu.

Sjálfstæðismenn eru hvattir til að mæta – takið vini og vandamenn með.  Eins og alltaf verða góðar veitingar í boði 🙂

Kveðja,

Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi.