Ísland í ólgusjó alþjóðaöryggismála

612

Friðrik Jónsson verður gestur okkar á næsta laugardagsfundi Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi.
Fundurinn verður í Hlíðarsmára 19.

Friðrik Jónsson hefur starfað innan utanríkisþjónustu Íslands. Meðal annars hefur hann starfað á vettvangi Alþjóðabankans, Atlantshafsbandalagsins og Sameinuðu þjóðanna og í sendiráðum Íslands í Washington og Kaupmannahöfn. Hann hefur einnig verið forstöðumaður GRÓ, þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu, og fulltrúi Íslands í embættismannanefnd Norðurskautsráðsins. 

Hlökkum til að sjá þig laugardaginn 19. mars kl 10:00.

Með góðri kveðju, 

Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs