Jólafundur 9. desember 2017

421

Jólafundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs 9. desember nk.

Þá er komið að því – síðasti laugardagsfundurinn á þessu ári. Við munum svo hefja starfið aftur 13. janúar 2018.

Eins og fyrri ár þá er þessi laugardagsfundur með aðeins öðruvísi sniði. Við fáum til okkar tvo farsæla rithöfunda sem ætla að lesa upp úr og kynna verk sín.

Gunnar Andri Þórisson, rithöfundur, frumkvöðull og eigandi Söluskóla Gunnars Andra. Mun hann meðal annars fjalla um nýjustu bók sína sem hefur góða dóma. Þá mun Kristín Steinsdóttir koma og lesa upp nýjustu bók sinni, Ekki vera sár. 

Að vanda verða kaffi og kruðerí á boðstólnum en hátíðarbúningi í þetta skiptið.

Allir velkomnir í Hlíðasmára 19, kl. 10.

Kveðja,

Sjálfstæðisfélagið í Kópavogi