Kjörstaðir í Kópavogi

691

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014 hefst kl. 9 og lýkur kl. 22

Kjörstaðir í Kópavogi verða tveir
Íbúar vestan Reykjanesbrautar og í Lindahverfi kjósa í íþrótta húsinu Smáranum, Dalsmára 5.

Íbúar austan Reykjanesbrautar að frátöldum þeim sem búa í Linda hverfi kjósa í íþróttahúsinu Kórnum, Vallakór 12.

Eftirtaldar kjördeildir verða í Kópavogi við sveitarstjórnakosningar 31. maí 2014:

Íþróttahúsið smárinn við Dalsmára

1. kjördeild 2. kjördeild 3. kjördeild
Arnarsmári, Aspargrund, Auðbrekka, Austurgerði, Álfabrekka, Álfaheiði, Álfatún, Álfhólsvegur Álftröð, Ásbraut, Ástún, Bakkabraut, Bakkahjalli, Bakkasmári, Bergsmári, Birkigrund, Birkihvammur, Bjarnhólastígur, Blikahjalli, Bollasmári, Borgarholtsbraut, Brattatunga Brekkuhjalli, Brekkusmári, Brekkutún, Bryggjuvör, Bræðratunga, Bæjartún, Dalbrekka, Daltún, Dalvegur, Digranesheiði, Digranesvegur, Efstihjalli, Ekrusmári, Fagrabrekka, Fagrihjalli
 4. kjördeild  5. kjördeild  6. kjördeild
Engihjalli, Engjasmári, Eskihvammur, Eyktarsmári, Fellasmári, Fitjasmári, Fífuhjalli, Fífulind, Fjallalind Fannborg, Fífuhvammur, Foldarsmári, Fossvogsbrún, Funalind, Furugrund, Furuhjalli, Galtalind, Geislalind Gnitaheiði, Gnípuheiði, Grenigrund, Grófarsmári, Grundarsmári, Grænatunga, Grænatún, Grænihjalli, Gullsmári, Hafnarbraut, Hamraborg, Haukalind
 7. kjördeild  8. kjördeild  9. kjördeild
Háalind, Hábraut, Hátröð, Hávegur, Heiðarhjalli, Heimalind, Helgubraut, Hjallabrekka, Hlaðbrekka, Hlégerði, Hlíðarhjalli, Hlíðarhvammur Hlíðarvegur, Hlíðarsmári, Hljóðalind, Holtagerði, Hófgerði, Hólahjalli, Hraunbraut, Hrauntunga, Huldubraut, Húsalind Hvannhólmi, Hveralind, Iðalind, Ísalind, Íslendingar erlendis, Jöklalind, Jörfalind, Kaldalind, Kastalagerði, Kársnesbraut, Kjarrhólmi
 10. kjördeild  11. kjördeild  12. kjördeild
Kópalind, Kópavogsbakki,
Kópavogsbarð, Kópavogsbraut,
Kópavogsbrún, Kópavogstún,
Krossalind, Langabrekka,
Laufbrekka, Lindasmári
Laugalind, Lautasmári, Laxalind,
Lindarhvammur, Litlavör, Litlihjalli
Ljósalind, Lundarbrekka,
Lundur, Lyngbrekka, Lyngheiði
Lækjarhjalli, Marbakkabraut
Lækjasmári, Mánabraut,
Mánalind, Meðalbraut, Melaheiði
Melalind, Melgerði, Meltröð,
Múlalind, Neðstatröð, Núpalind
Nýbýlavegur
 13. kjördeild  14. kjördeild
Óstaðsettir, Rauðihjalli,
Reynigrund, Reynihvammur,
Selbrekka, Skálaheiði,
Skemmuvegur, Skjólbraut,
Skógarhjalli, Skólagerði,
Skólatröð, Smiðjuvegur,
Starhólmi, Stórihjalli,
Suðurbraut, Sunnubraut,
Sæbólsbraut
Trönuhjalli, Tunguheiði, Túnbrekka
Urðarbraut, Vallargerði, Vallartröð
Vallhólmi, Vesturvör, Víðigrund,
Víðihvammur, Víghólastígur,
Vogatunga, Þinghólsbraut,
Þverbrekka

Íþróttahúsið Kórinn við Vallakór

1. kjördeild 2. kjördeild 3. kjördeild
Aðalþing, Aflakór, Akrakór,
Akurhvarf, Andarhvarf,
Arakór, Asparhvarf,
Auðnukór, Austurkór,
Álaþing, Álfahvarf,
Álfkonuhvarf, Álmakór,
Björtusalir, Brekkuhvarf
Ásakór, Ársalir, Ásaþing,
Baugakór, Boðaþing
Blásalir, Breiðahvarf, Dalaþing,
Desjakór, Dimmuhvarf, Dofrakór,
Dynsalir, Drangakór, Drekakór,
Engjaþing, Ennishvarf, Fagraþing,
Fannahvarf, Faxahvarf,
Fákahvarf, Fellahvarf,
Fensalir, Fjallakór, Flesjakór
 4. kjördeild  5. kjördeild  6. kjördeild
Fornahvarf, Forsalir,
Fossahvarf, Frostaþing,
Fróðaþing, Glósalir,
Glæsihvarf, Gnitakór,
Goðakór, Goðasalir,
Grandahvarf, Grundarhvarf,
Gulaþing, Hafraþing,
Hamrakór, Hálsaþing,
Heiðaþing, Hólmaþing,
Hörðukór
Hásalir, Hlynsalir, Jórsalir,
Jötunsalir, Klappakór,
Kleifakór, Klettakór, Kórsalir,
Logasalir, Lómasalir,
Lækjarbotnar, Miðsalir,
Rjúpnasalir
Melahvarf, Perlukór, Roðasalir,
Skjólsalir, Sólarsalir, Straumsalir,
Suðursalir, Tröllakór, Vallakór,
Vatnsendablettir, Vindakór, Þorrasalir,
Þrúðsalir, Þrymsalir, Öldusalir, Örvasalir

Kópavogsbúar
Upplýsingar um kosningarnar er að finna á kosningavef innanríkisráðuneytisins, www.kosning.is
og á vef Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is.
Kjósandi skal gera kjörstjórn grein fyrir sér á kjörstað með því að framvísa persónuskilríki eða á annan  fullnægjandi hátt að mati kjörstjórnar.
Aðsetur kjörstjórnar á kjördag verður í íþróttahúsinu Smáranum og þar fer fram talning atkvæða að
kjörfundi loknum.

Yfirkjörstjórnin í Kópavogi
Snorri Tómasson, Elfur Logadóttir, Una Björg Einarsdóttir