Kosningafundur: Fjölskyldubærinn Kópavogur

419

Margrét Friðriksdóttir, Guðmundur Gísli Geirdal og Jón Finnbogason verða á laugardagsfundi Sjálfstæðisfélags Kópavogs laugardaginn 12. maí. Þau ætla að fara yfir áherslur og framtíðarsýn Sjálfstæðisflokksins í íþrótta- og tómstundarmálum, menntamálum og skipulagsmálum.

Heitt á könnunni og með því. Við hvetjum alla Kópavogsbúa til þess að fjölmenna.