FréttirFréttir og viðburðir Kosningahátíð í FG á miðvikudag! 20/09/2021 302 Kosningahátíð Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi verður haldin í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, miðvikudaginn 22. september kl. 17:00. Létt tónlistaratriði og framsaga frá Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins .