Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

473

Helgina 16.-18. mars 2018 var landsfundur Sjálfstæðisflokksins haldin í Laugardalshöll

„Við ætlum að halda áfram að lækka skatta á þessu kjörtímabili. Tekjuskatturinn mun lækka. Tryggingagjald mun lækka. Þetta er stefna okkar,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í setningarræðu sinn í 43. landsfundi flokksins sem var settur í dag í Laugardalshöll.

Vel á annað þúsund manns sátu landsfund við setningu formanns, en yfirskrift landsfundarins að þessu sinni er „Gerum lífið betra“.

[ngg_images source=”galleries” container_ids=”2″ display_type=”photocrati-nextgen_basic_imagebrowser” ajax_pagination=”0″ order_by=”sortorder” order_direction=”ASC” returns=”included” maximum_entity_count=”500″]

 

Hér að neðan má finna samþykktar ályktanir málefnanefnda  43. landsfundar Sjálfstæðisflokksins:

Ályktun stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

Ályktun fjárlaganefndar

Ályktun utanríkismálanefndar

Ályktun umhverfis- og samgöngunefndar

Ályktun allsherjar- og menntamálanefndar

Ályktun efnahags- og viðskiptanefndar

Ályktun velferðarnefndar

Ályktun atvinnuveganefndar