Laugardagsfundir hefjast á ný: Bæjarstjóri ræðir bæjarmál og formaður kynnir starf félagsins

483

Nú munu laugardagsfundir hefjast á ný, fyrsti fundur vetrar verður þann 7.september kl. 10. í Hlíðarsmára 19, 201 Kópavogi. 

Dagskrá fundar: 

Sigurður Sigurbjörnsson, formaður Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi fer yfir starfsemi félagsins framundan.

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs fer yfir það sem er á döfinni í bæjarmálum.

Opinn fundur með kaffi og kruðerí. Hlökkum til að sjá sem flesta.

Kveðja, Sjálfstæðisfélag Kópavogs