Fréttir og viðburðir Laugardagsfundirnir okkar :-) 21/08/2013 357 Kæru félagar og vinir, Fyrsti laugardagsfundurinn okkar verður 7. sept klukkan 10:00 í Hlíðasmáranum. Sjáumst hress ………….. auðvitað er bakkelsið og kaffið á staðnum. 🙂