Laugardagsfundur: Ferðamannalandið Ísland, tækfiæri og áskoranir

369

Laugardaginn 22. apríl, morgunfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs.

Frummælandi að þessu sinni verður Þórdís Kolbrún R. Gylfa­dóttir
ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráðherra.
Erindi Þórdísar Ferðamannalandið Ísland, tækifæri og áskoranir.

Gott kaffi og meðlæti verður á staðnum að venju.

Allir velkomnir.