Laugardagsfundur 23.nóvember: Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, Þórður Þórarinsson

503

Frummælandi á næsta laugardagsfundi Sjálfstæðisfélagsins er Þórður Þórarinsson. Þórður mun fara yfir skipulagsreglur Sjálfstæðisflokksins ásamt því að deila með okkur framtíðarsýn hins svokallaða Valhallarreits.

Hlíðasmári 19, kl. 10:00

Kaffi og kruðerí í boði. Vertu velkomin.

Kveðja, Sjálfstæðisfélagið