Laugardagsfundur 28. janúar

248

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra mun ræða um málefnin sem snúa að hennar ráðuneyti ásamt því að spjalla almennt um stjórnmálin og starf Sjálfstæðisflokksins.


Áslaug Arna verður svo með skrifstofu sína í Kópavogi 6. febrúar nk. – ath. breyttur tími

Heitt á könnunni að venju og hlökkum til að sjá ykkur kl 10 í Hlíðasmára 19.