Laugardagsfundur: Kynning á skýrslu stýrihóps um framkvæmd EES-samnings

391

Boðað er til fundar laugardaginn 20. febrúar 2016, kl. 10:00 í félagsheimili Sjálfstæðismanna að Hlíðarsmára 19.

Kynning á skýrslu stýrihóps um framkvæmd EES-samnings.

Gestir fundarins:

Bryndís Kjartansdóttir, skrifstofustjóri, utanríkisráðuneyti
Hafdís Ólafsdóttir, skrifstofustjóri, forsætisráðuneyti.

Munu þær ræða framkvæmd EES-samnings, áskoranir og úrbætur

Allir velkomnir, gott kaffi og veitingar á staðnum.

Kveðja,
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi