FréttirFréttir og viðburðir Laugardagsfundur 24/02/2017 313 Laugardaginn 25. febrúar verður opinn laugardagsfundur. Frummælendur dagsins eru gestir fundarins, eða með öðrum orðum orðið er laust fyrir þá sem vilja það hafa. Gott kaffi og meðlæti verður á staðnum að venju.