Laugardagsfundur: Af vettvangi bæjarmálanna, bæjarfulltrúar greina frá stöðunni

356

Laugardagsfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs 20. maí kl. 10:00

Frummælendur að þessu sinni verða bæjarfulltrúar okkar þau Ármann Kr. Ólafsson, Margrét Friðriksdóttir, Karen Elísabet Halldórsdóttir og Guðmundur Geirdal.

Erindi dagsin er: Af vettvangi bæjarmálanna, bæjarfulltrúar greina frá stöðunni í helstu málaflokkum.

Gott kaffi og meðlæti verður á staðnum að venju.

Þetta er síðasti laugardagsfundur fyrir sumarfrí.

Allir velkomnir.