Laugardagsfundur: Baráttan fyrir alþingiskosningar 29. okt næstkomandi

347

Kæru félagar í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi

Stjórn boðar til fundar næstkomandi laugardag, þann 15. október, kl. 10.00 í Hlíðasmára 19.

Fundarefnið er: Baráttan fyrir alþingiskosningarnar 29 okt næstkomandi. Frummælandur verða alþingismenn okkar þeir Jón Gunnarsson og Vilhjálmur Bjarnason.

Gott kaffi í boði og kruðeríið á sínum stað að vanda.

Kær kveðja
Stjórn sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi