Laugardagsfundur; “ESB umsóknin – sjávarútvegur, landbúnaður og gjaldmiðillinn”.

396

Kæru félagar í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi.

Stjórn kynnir mjög áhugaverðan fund næstkomandi laugardag, þann 7. febrúar, kl. 10.00 í Hlíðarsmára 19.

Framsöguaðilar á þessum fundi eru tveir alþingismanna okkar kjördæmis, Elín Hirst og Vilhjálmur Bjarnason.

Yfirskrift erinda þeirra er: “ESB umsóknin – sjávarútvegur, landbúnaður og gjaldmiðillinn”.

Stjórn hvetur alla til að mæta á þennan fund.

Gott kaffi og veitingar á staðnum.

Kveðja,
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi