Laugardagsfundur fellur niður þann 14.mars

376

Sjálfstæðisfélag Kópavogs hefur tekið þá erfiðu ákvörðun að fella niður laugardagsfund þann 14. mars vegna COVID 19 veirunnar. Verður í framhaldinu tekin staðan fyrir næstkomandi fundi.

Ákvörðunin er tekin með hliðsjón af ákvörðun Kópavogsbæjar og jafnframt tilmælum heilbrigðisyfirvalda í þessum málum.
https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/frett/item39672/Radgjof-vegna-COVID-19-og-mannamota-

Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi.