Laugardagsfundur: Heimilisofbeldi og mansal

359

Laugardagsfundur þann 19. nóvember, kl. 10, í félagsheimili Sjálfstæðisflokksins, Hlíðasmára 19.
Gestur fundarins og frummælandi verður Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðisins.
Erindi hennar er um heimilisofbeldi og mansal. Fundarstjóri: Kristján Friðþjófsson stjórnarmaður í Sjálfstæðisfélagi Kópavogs.

Gott kaffi í boði og kruðeríið á sínum stað að vanda.

Kær kveðja
Stjórn sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi