Fundur í Hlíðarsmára 1. febrúar kl. 10

431

Kæru félagar í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi

Laugardagsfundur í Hlíðarsmára – Frambjóðendur í prófkjöri kynna sig

Stjórn vekur athygli á mjög áhugaverðum fundi næstkomandi laugardag, þann 1. febrúar, kl. 10.00 í Hlíðarsmára 19.

Framsögumenn á þessum laugardagsfundi verða – í þessari röð:

Ármann Kr. Ólafsson
Þóra Margrét Þórarinsdóttir
Andri Steinn Hilmarsson
Anný Berglind Thorstensen
Karen Elísabet Halldórsdóttir
Guðmundur Gísli Geirdal
Jóhann Ísberg
Jón Finnbogason

Í framhaldi framsagna prófkjörsframbjóðenda mun fundarstjóri beina til viðkomandi 1 til 2 fyrirspurnum per einstakling. Síðan munu frambjóðendur setjast niður með fundarmönnum og ræða málin.

Fundarstjóri á þessum fundi verður Unnur Brá Konráðsdóttir

Sjálfstæðismenn allir hvattir til að mæta – takið vini og vandamenn með – góðar veitingar í boði.

Kveðja,
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi