Laugardagsfundur í Hlíðasmára

362

Laugardagsfundur í Hlíðasmára – Yfirskrift erindis er „Ný  menntastefna“

Kæru félagar í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi

Stjórn kynnir áhugaverðan fund næstkomandi laugardag, þann 28.  september, kl. 10.00 í Hlíðarsmára 19. Framsögumaður á fundinum er  Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra

Sjálfstæðismenn allir hvattir til að mæta – takið vini og vandamenn með – góðar veitingar í boði.

Kveðja, Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi