Laugardagsfundur: Bjarni Benediktsson ræðir komandi kosningar

374

Morgunverðafundur með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, 22. október klukkan 10:00.
Fundarstjóri verður Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs. Fundarstaður er Hlíðasmári 19 kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi.
Allir velkomnir kaffi og gott kruðirí.

Sjálfstæðisfélag Kópavogs
www.xdkop.is