Laugardagsfundur með Sigríði Guðmundsdóttir

355

Sigríður Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar Atvinnulífsins verður með erindi hjá okkur á næsta laugardagsfundi.

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins er að stærstum hluta í eigu SA og ASÍ og hefur það hlutverk að veita fólki á vinnumarkaði sem ekki hefur lokið formlegu námi úr framhaldsskóla tækifæri til að afla sér menntunar eða bæta stöðu sína.

Fundurinn verður haldinn þann 16. október næstkomandi í Hlíðasmára 19, 201 Kópavogi kl. 10.

Kaffi og kruðerí í boði að vanda.

Hlökkum til að sjá þig!

Stjórnin.