Laugardagsfundur: Nauðarsamningar við kröfuhafa og áhrif á þjóðarbúið

349

Kæru félagar í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi.

Stjórn kynnir mjög spennandi og metnaðarfullan fund næstkomandi laugardag, þann 28. nóvember, kl. 10.00 í Hlíðarsmára 19. 

Yfirskrift þessa fundar er: „Nauðarsamningar við kröfuhafa og áhrif á þjóðarbúið“.

Framsögumenn á þessum fundi eru:

Aðalsteinn Sigurðsson, lögmaður: „Nauðarsamningar og vertrygging, hver borgar?“.

Ólafur Arnarson, hagfræðingur: „Staðfest skotleyfi“

Sigríður Á. Andersen, alþingismaður: „Áhrif nauðarsamninga á þjóðarbúið“

Sveinn Valfells, verfræðingur: „Greining InDefence á áætlun og framkvæmd afnáms hafta“

Stjórn hvetur alla til að mæta á þennan fund. Gott kaffi og veitingar á staðnum.

Kveðja,
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi