Laugardagsfundur: Skipulagsmál bæjarins til framtíðar

344

Kæru félagar í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi.

Stjórn óskar félagsmönnum öllum gleðilegs nýs ár og þakkar árið sem var að líða.

Kynnir hér með mjög áhugaverðan fund næstkomandi laugardag, þann 10. janúar, kl. 10.00 í Hlíðarsmára 19.

Framsögumenn á þessum fundi eru Guðmundur Geirdal útgerðarmaður og bæjarfulltrúi og Birgir Sigurðsson skipulagsstjóri í Kópavogi.   

Erindi þeirra um fjalla um skipulagsmál bæjarsins til framtíðar.

Stjórn hvetur alla til að mæta á þennan fund. Gott kaffi og veitingar á staðnum.

Kveðja,
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi