Laugardagsfundur: Stríðið í Úrkaínu – stríð um hrávöru?

404

Eldur Ólafsson verður gestur á fundi Sjálfstæðisfélags Kópavogs næsta laugardag.

Eldur er stofnandi Orku Energy nú Arctic Green Energy sem rekur stærstu jarðvarmahitaveitu í heimi ásamt í Sinopec í kína.

Stofnandi Iceland Petroleum sem meðal annars tók þátt í Olíuleit á Drekasvæðinu.

Stofnandi AEX Gold sem á og rekur leyfi fyrir ýmsa málma á suður Grænlandi. En það eru meðal annars Gull, Kopar, Nickel, Rear Earth elements of Grafít. AEX Gold er meðal stærstu leyfishafa á Grænlandi á eftir Anglo American

Eldur er menntaður sem jarðfræðingur frá Háskóla Íslands með fókus á jarðhita nýtingu.

Vertu velkomin, kaffi og kruðerí í boði að vanda.

Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs