Laugardagsfundur: Þrælslund skattgreiðenda

457

Laugardagsfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs 5. október kl. 10:00 í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðasmára 19.

Framsögumaður á þessum fundi verður Skafti Harðason formaður Samtaka skattgreiðenda. Yfirskrift fundarins er “Þrælsund skattgreiðenda” og mun hann fara yfir hugmyndir hvaða þjónustu ríkið eigi að veita, og hvað ekki.

Kaffi og bakkelsi á staðnum að vana.
Allir velkomnir.

Kveðja,
Sjálfstæðisfélag Kópavogs

Hlekkur hér á facebookviðburð.