Laugardagsfundur: Vopnuð lögrega, heilbrigð þróun?

367

Kæru félagar í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi

Stjórn kynnir mjög fræðandi og áhugaverðan fund næstkomandi laugardag, þann 8. nóvember, kl. 10.00 í Hlíðarsmára 19.

Framsögumenn á fundinum verða:

Eyþór Víðisson, löggæslu- og öryggisfræðingur MSc

Helgi Gunnlaugsson, doktor í afbrotafræði við Háskóla Íslands

Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna

Heiti erinda þeirra munu hafa yfirskriftina:

Vopnuð lögrega, heilbrigð þróun?

Aukinn vopnaburður lögreglunnar og öryggi borgaranna

Vopnaburður lögreglunnar frá sjónarhóli lögreglumanna

Stjórn hvetur alla sjálfstæðismenn til að mæta á þennan fund.

Gott kaffi og veitingar á staðnum.

Kveðja,
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi