Laugardagsfundur

427

Kæru félagar í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi

Stjórn boðar til fundar næstkomandi laugardag, þann 1. nóvember, kl. 10.00 í Hlíðarsmára 19.

Að þessu sinni verður ekki um erindi með frummælanda að ræða.

Fundarmönnum er í staðinn boðið að stíga í pontu og ræða málefni Sjálfstæðisflokksins og Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi.

Allir hjartanlega velkomnir, gott kaffi í boði og kruðeríið á sínum stað að vanda.

Kær kveðja
Stjórn sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi.