Laugardagsfundurinn verður í Salnum þann 16. nóv.

359

Kæru félagar og vinir,  Sjálfstæðisfélagið í Kópavogi verður EKKI með hefðbundinn laugardagsfund í Hlíðasmára nk. laugardag, þann 16.

Félagið hvetur til að félagsmenn mæti à fundinn sem verður í Salnum í Kópavogi frá kl. 10:00 – 12:00 à laugardaginn 16. nóvember.

fjárlaganefnd Sjálfstæðisflokksins í samvinnu við Efnahags- og viðskiptanefnd stendur fyrir fundinum.  Fundarstjóri verður Karen Elísabet Halldórsdóttir formaður Efnahags- og viðskiptanefndar.

Frummælandi á fundinum verður Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður og varaformaður Hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar.  Hann mun fara yfir tillögur hópsins og svara spurningum fundargesta um td.

 

– Hvar hefur verið skorið niður á undanförnum árum ?

– Hvar àtti mesta útgjaldaaukning sér stað fra 2007 – 2012

– Sameining stofnana, raunverulegur sparnaður

– Hvernig viljum við forgangsraða

Kveðja, Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi