Laugardagsfundurinn verður í Valhöll

374

Á laugardaginn kemur verður sú breyting á að ekki verður fundur í Hlíðasmáranum. Í staðinn ætlum við að fjölmenna í Valhöll en þar verður Guðlaugur Þór með erindi um utanríkismál. Að vanda verður kaffi og kræsingar.

Allir velkomnir

Kveðja, Sjálfstæðisfélagið í Kópavogi