Laugardagsfundur: Markaðsstofa Kópavogs – hreyfiafl til framtíðar

453

Kæru félagar í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi.

Stjórn kynnir áhugaverðan og fræðandi fund næstkomandi laugardag, þann 28. febrúar, kl. 10.00 í Hlíðarsmára 19.

Framsögumaður á þessum fundi er Áshildur Bragadóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Kópavogs.

Yfirskrift erindis hennar er: “Markaðsstofa Kópavogs – hreyfiafl til framtíðar“.

Stjórn hvetur alla til að mæta á þennan fund.

Gott kaffi og veitingar á staðnum.

Kveðja,
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi