Velkomin í heimsókn á sumardaginn fyrsta!

403

Sumardaginn fyrsta 21. apríl opnum við kosningaskrifstofuna okkar í Hlíðasmára 19 með pompi og prakt kl. 16:00. Á boðstólnum verða kökur og kræsingar og auðvitað heitt á könnunni. Við vonumst til að sem flestir sjái sig fært um að fagna með okkur og eiga góðar stundir eins og Kópavogsbúum sæmir!