Fjölskyldupáskabingó | Facebook

Laugardaginn 25. mars kl. 10 verður fjölskyldupáskabingó!

Við hvetjum alla félagsmenn til að mæta með börnin sín, barnabörn o.s.frv.
En um leið ekki gleyma barninu í sjálfum sér xD

Bingóspjöld fyrir alla og fullt af páskaeggjum í vinning!

Snúðar og kókómjólk og annað meðlæti fyrir börnin verður í boði auk hefðbundinna kaffiveitinga. Andri Steinn Hilmarsson, bæjarfulltrúi, verður bingóstjóri.

Við hlökkum til að sjá ykkur, í salnum okkar í Hlíðarsmára 19.

Bestu kveðjur,
Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs.

Sjálfstæðisfélag Kópavogs | Facebook