Prófkjör 8. febrúar 2014

394

Samkvæmt ákvörðun fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi fer fram prófkjör um val frambjóðenda á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi við bæjarstjórnarkosningar 31. maí 2014.

Prófkjör sjálfstæðismanna í Kópavogi fer fram 8. febrúar 2014 að Hlíðarsmára 19. Kosning fer fram kl. 08.00 – 18.00.

Kjósa skal 6 fram bjóðendur, hvorki fleiri né færri og merkja við þá með tölustöfunum 1 til 6, eftir því í hvaða sæti frambjóðendur eru kosnir.

Kynntu þér frambjóðendur með því að smella hér.