Prófkjör laugardaginn 12. mars

1779

Nú styttist í prófkjör, við hvetjum félagsmenn til að kynna sér frambjóðendur, mæta á kjörstað og taka þátt.

Kosningarétt hafa allir sem náð hafa 15 ára aldri, eru búsettir í Kópavogi og eru skráðir í Sjálfstæðisflokkinn.

Hægt er að skrá sig í flokkinn HÉR

Kynnið ykkur frambjóðendur HÉR, einnig er að finna kynningarmyndbönd með frambjóðendum.