Reykjanesbraut í stokk: Nýr miðbær í Kópavogi

596

Laugardagsfundur 2. apríl kl 10 að Hlíðasmára 19

Hjördís Ýr Johnson bæjarfulltrúi kynnir niðurstöður hugmyndasamkeppni um uppbyggingu í Kópavogi sem munu gerbreyta yfirbragði bæjarins á  næsta laugardagsfundi Sjálfstæðisfélags Kópavogs.

 
Hlökkum til að sjá þig,
Með góðri kveðju Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs.