Sjálfstæðisflokkurinn fagnar 90 ára afmæli

569

Í Valhöll 
25. maí mun vera opið hús frá 11:00-13:00 þar sem gestum verður boðið upp á veitingar og í framhaldinu verður farið í Heiðmörk í reit Heimdallar og plantað 90 trjám.

Við hvetjum sjálfstæðismenn í Kópavogi að fjölmenna á þennan skemmtilega viðburð.